,,Í, eða ekki í EB?"....það er spurningin!

Það er undarlegt að nýafstöðnum kosningum að menn séu á móti því að Alþingi fái að skera úr um mál eins og Evrópusambandið. Í raun er það bara svo að menn hafa kannski ekkert á móti því, heldur eru að setja fyrir sig að VG og S hafi náð niðurstöðu, komist að lýðræðislegri niðurstöðu, og munu vera við stjórn hér næstu árin. Þetta er náttúrulega óþolandi fyrir Sjálfstæðismenn og Framsókn. En svona fóru kosningarnar. Þetta er meirihlutastjórn og meirihluti Alþingis munu ráða hvað gerist í EB málinu, þ.e. ef fréttir Morgunsblaðsins eru réttar.

Hver var aftur hinn stjórnarmöguleikinn? Jú, S,B og O, sem hefðu þá meirihluta á þingi til þess að ,,knýja" fram umsókn í EB.

Hvað sem gerist, þá mun þjóðin ráða þessu að lokum í þjóðaratkvæðagreiðslu. Og það er lýðræðisleg og góð niðurstaða. Ef þjóðin vill fara í EB, þá fer þjóðin í EB, annars ekki. Einfalt.

Kveðja að vestan. Wink


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Gústaf Gústafsson
Gústaf Gústafsson
Áhugamaður um stjórnmál, tónlist, íþróttir og heiminn almennt.
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband