Helst það í hendur?

Ég verð að segja að mér finnst hlálegt að allir Alþingismenn þrusi út í dómkirkju og hlusti á evangeliskan mótmælendaprest fyrir setningu Alþingis.

Er ekki trúfrelsi í landinu? Hvað með þá Alþingismenn sem eru trúlausir, eða annarrar trúar?

Þetta er bara eitt dæmið enn um að löngu er kominn tími til að skilja á milli ríkis og kirkju.

Alþingismönnum væri nær að reyna að koma því inn í stjórnarskrána að ,,íslenska" er þjóðtunga Íslendinga, fremur en að liggja á bæn í dómkirkjunni áður en þeir fara á svið Alþingis að taka þátt í flokkadráttum. Eða helst það kannski í hendur?

Kveðja að vestan. Wink


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Gústaf Gústafsson
Gústaf Gústafsson
Áhugamaður um stjórnmál, tónlist, íþróttir og heiminn almennt.
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband