Íslenskir hagfræðingar harðneita, sem von er!

Er einhver hissa á því að íslensku hagfræðingarnir tveir sem unnu í tugi ára hjá AGS harðneiti því að sjóðurinn sendi "Financial hitmen" eða ,,fjárhagslega böðla" inn í lönd þar sem hann kemur að málum.  Ég er ekki hissa á því, enda væru þeir þá kannski að viðurkenna eitthvað sem gæti komið þeim í koll.

Það er algjörlega fáránlega að spyrja menn sem eiga persónulegra hagsmuna að gæta álits á málum. Bæði í félaga - sveitarstjórna - og -nefndamálum Alþingis eru menn sem hafa persónulegra hagsmuna að gæta taldir vanhæfir. Auðvitað á það við í þessu máli. Ég er ekki að segja að þeir hafi gert eitthvað af sér, ég veit ekkert um það, en það gilda sömu lögmál um þá og aðra varðandi álitsgjafir. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Gústaf Gústafsson
Gústaf Gústafsson
Áhugamaður um stjórnmál, tónlist, íþróttir og heiminn almennt.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.5.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband