15.5.2009 | 21:41
Kynfæra - kvótinn!
Þó svo ég hafi verið fylgjandi kvenréttindum alveg síðan að ég fattaði að réttindin voru ekki jöfn, þá finnst mér fáránlegt að kynfæri einstaklinga ráði þegar kemur að því að stjórna, vera valin í embætti eða starf. Og þótt mér finnist mikið til kynfæra kvenna koma, þá hefur það nákvæmlega ekkert að gera með hæfni þeirra til að stjórna eða vinna störf. Því finnst mér fáránlegt að meta fólk eftir þessum atriðum.
Ég er mjög hissa á því að allir forsetar Alþingis séu með sömu gerð af kynfærum. Það er ljóst að ef kynfærakvóti á að ráða, hefur kvótinn, eins og alltaf, farið á eins kynfæris altari.
Þetta náttúrulega gengur ekki.
Kveðja að vestan.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Viðskipti
- Indó lækkar vexti
- Hlutverk Kviku að sýna frumkvæði á bankamarkaði
- Þjóðverjar taka við rekstri Fríhafnarinnar
- Trump lyftir Bitcoin-verði í hæstu hæðir
- Ekki svigrúm til frekari launahækkana
- Sækja fjármagn og skala upp
- Óttast að fólk fari aftur að eyða peningum
- Innherji: Frekari uppsagnir en nú tveir forstjórar
- Eigið fé er dýrasta fjármögnunin
- Skoða skráningu á Norðurlöndum
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.