15.5.2009 | 21:17
Helst það í hendur?
Ég verð að segja að mér finnst hlálegt að allir Alþingismenn þrusi út í dómkirkju og hlusti á evangeliskan mótmælendaprest fyrir setningu Alþingis.
Er ekki trúfrelsi í landinu? Hvað með þá Alþingismenn sem eru trúlausir, eða annarrar trúar?
Þetta er bara eitt dæmið enn um að löngu er kominn tími til að skilja á milli ríkis og kirkju.
Alþingismönnum væri nær að reyna að koma því inn í stjórnarskrána að ,,íslenska" er þjóðtunga Íslendinga, fremur en að liggja á bæn í dómkirkjunni áður en þeir fara á svið Alþingis að taka þátt í flokkadráttum. Eða helst það kannski í hendur?
Kveðja að vestan.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:19 | Facebook
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.10.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Sögulegur dagur sem gefi von um frið
- Fimmtán fyrirtæki taka þátt í forvali
- Ragnar sótti soninn eftir barnsrán
- Dregur úr vindi og fer að rigna
- 408 börn á biðlista í borginni
- Andlát: Þórir Jensen
- Laxness hverfur úr skólum landsins
- Horfur í efnahagslífi versna enn
- Þetta hefðu getað orðið mín örlög
- Ráðherra ræðst gegn roki
Erlent
- Besta lyfið er friður
- Ráðherra ætlar að greiða atkvæði gegn vopnahléssamkomulaginu
- Þjóðarleiðtogar fagna friðarsamkomulagi
- Þetta snýst meira en bara um Gasa
- Gíslarnir frelsaðir á næstu sólarhringum
- Ísrael og Hamas ná saman um friðarsamkomulag
- Vopnahlé í nánd: Var rétt í þessu að fá skilaboð
- Tryggi öryggi Frelsisflotafólks
- Vænta undirritunar vegna Gasa að morgni
- Fimm handteknir í stórfelldu kókaínmáli
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.