20.4.2009 | 14:19
Skyldi það takast nú?
Nú er byrjuð auglýsingarhrina hvar skrökvað er upp á stjórnarflokkana og þá sérstaklega VG. Atkvæðamestir í þessu eru Sjálfstæðismenn og trúa því að minni almennings haldi ekki í tvær vikur, allir verði búnir að gleyma fyrir hverju þeir stóðu er þeir voru í stjórn.
Nú koma slagorð eins og: ,,Við ætlum að verja heimilin!" og ,,Við ætlum að tryggja atvinnu!"
Já, þeir þykjast ætla að byrgja brunninn, en gleyma því að þeir hentu sjálfir barninu ofan í hann.
Á sama tíma er alls kyns skatta - niðurskurðar- og afturhaldspólitík logið upp á VG, án þess að þeir hafi í nokkru komið með neinar lausnir sjálfir. Hræðsluáróðurinn ef hafinn af fullum krafti og þá skiptir engu sannleikinn er hafður að leiðarljósi.
Þetta er eins og í gamla þegar ákveðnir stjórnmálamenn töldu að ef lygin væri endurtekin nógu oft, þá tryði almenningur því. Og stundum tókst það.
Skyldi það takast nú?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Hin fullkomna lausn að allir séu jafn ósáttir
- Aftur orðin mikilvægasta manneskjan í mínu lífi
- Guðrún segir fundinn hafa verið ágætan
- Þingfundi frestað til morguns
- Mikil stemning við setningu Símamótsins
- Stækkun flugvallarins í Nuuk mögulega vanhugsuð
- Það er vilji til þess að skoða hlutina
- Stjórnarliðar sprauti sig aðeins niður
Erlent
- Rubio segist vongóður um vopnahlé á Gasa
- Miklar GPS-truflanir á Eystrasalti
- Leggja línur nýrrar áætlunar til aðstoðar Úkraínu
- Nóróveira í þýsku skemmtiferðaskipi
- Kennari grunaður um að nauðga barni
- Önnur umfangsmikil loftárás á Úkraínu
- Handtekinn og sætir nú einangrun
- Hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.