17.4.2009 | 21:51
MP banki....jafntefli eða tap.....fyrir þjóðina?
Margeir Péturson bank varð að lúta í lægra haldi um stund. Ég er persónulega ekki í uppnámi út af því, enda ýmislegt verið á ferli gagnvart þessu máli öllu sem betra er kannski að sleppa.
Ætla menn ekki að læra, bara halda áfram, jafnvel að spila ,,fíflið" og skáka, svona allt í einu og segja svo íslensku þjóðina loksins ,,mát".
Vel má vera að Margeir sé góður skákmaður, en ég treysti honum ekki lengra en ég gæti kastað honum. Og það er nú ekki langt.
Stoppum þetta ævintýri peningamannanna, hverjum er ekki sama þótt þeir flytji úr landi, við borgum allt hvort sem er, hvort sem er um stóra bústaði að ræða, ónýt hlutabréf, yfirbor-guð eður ei, móður - eða dótturfélög, ekki tengd eða tengd.
Hey, flytjið bara úr landi, ég mun ekki sakna ykkar!
Þurfum við fleiri banka?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.