Frekar ódýrt hjá Þorgerði Katrínu!

Mér fannst það frekar ódýrt hjá Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur þingmanni Sjálfstæðisflokksins að segja í morgunútvarpi Bylgunnar varðandi Katrínu Jakobsdóttur menntamálaráðherra, ,,...að hún þyrfti að gera sér greina fyrir því að það þyrfti að gera meira en að stimpla".

Katrín Jakobsdóttir hefur verið mjög virk og gert góða hluti, sem m.a. kom fram í fréttum dagsins. Þorgerður virðist mér kasta úr glerhúsi, hafandi verið í aðgerðarleysisstjórninni sem hrökklaðist frá völdum. Annars hefur mér persónulega alltaf líkað vel við Þorgerði Katrínu.

Kveðja að vestan. Wink


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Gústaf Gústafsson
Gústaf Gústafsson
Áhugamaður um stjórnmál, tónlist, íþróttir og heiminn almennt.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband