7.4.2009 | 18:14
Íslenskir hagfræðingar harðneita, sem von er!
Er einhver hissa á því að íslensku hagfræðingarnir tveir sem unnu í tugi ára hjá AGS harðneiti því að sjóðurinn sendi "Financial hitmen" eða ,,fjárhagslega böðla" inn í lönd þar sem hann kemur að málum. Ég er ekki hissa á því, enda væru þeir þá kannski að viðurkenna eitthvað sem gæti komið þeim í koll.
Það er algjörlega fáránlega að spyrja menn sem eiga persónulegra hagsmuna að gæta álits á málum. Bæði í félaga - sveitarstjórna - og -nefndamálum Alþingis eru menn sem hafa persónulegra hagsmuna að gæta taldir vanhæfir. Auðvitað á það við í þessu máli. Ég er ekki að segja að þeir hafi gert eitthvað af sér, ég veit ekkert um það, en það gilda sömu lögmál um þá og aðra varðandi álitsgjafir.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.10.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Verst að heyra öskrin
- Kristján Arnar skipaður skólameistari
- Kvörtun vegna orða Jóns Þórs lifir þrátt fyrir þrot
- Streymisveitnaskattur lítur dagsins ljós
- Eityngdum börnum fjölgar
- Vegagerðin mælir með brú fremur en göngum
- Ekki í forgangi að endurskoða einkunnagjöfina
- Þang hreinsað af göngustígum í allan dag
Erlent
- Hamas: Stríðinu lokið fyrir fullt og allt
- Fyrirskipa tafarlausan brottflutning barna
- Hefði verið hægt að stöðva stríðið fyrr
- Fékk þyngri dóm eftir áfrýjun
- Allir sagðir hafa undirritað fyrsta áfangann
- Trump væntanlegur til Jerúsalem
- Barghouti verður ekki sleppt
- Trump segir að Carney sé heimsklassaleiðtogi
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.