30.3.2009 | 12:14
Mismæli, eða bara sannsögli?
Í ræðu Sigurðar Kára, hvar hann ræddi um fiskveiðiauðlindir Íslendinga, lagði hann áherslu á: ,,að ef Sjálfstæðisflokkurinn ætlaði að halda yfirráðum sínum yfir fiskveiðiauðlindunum yrði stefna flokksins að vera að halda sig utan við Evrópusambandið".
Einhvern veginn finnst mér að þarna hafi Sigurður Kári mismælt sig, en það þarf náttúrulega ekki að vera, heldur var hann kannski bara að segja satt, eða ræður Sjálfstæðisflokkurinn ekki yfir fiskveiðiauðlindum Íslands?
Ja, svari nú sá sem veit!
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.5.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 104
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.