Kjósið eftir samvisku!

Það er alltaf þannig að þeir sem stjórna fá buffið. Og þannig á það það yfirleitt að vera, þ.e. ef stjórnað hefur verið illa, en búsáhaldabyltinging er búin að bera árangur, það er verið að gera það sem beðið var um, Seðalabankastjórinn farinn, lands-stjórnin farin, fjármáleftirlitsforinginn farinn, kosningar á næsta leiti. 

Samfylkingin var í stjórn þegar þessar kröfur voru gerðar.

VG hefur barist mót öllu sem kom okkur á kaldann klakann. Ögmundi var oft borið brýn að vilja bankana úr land, af því að hann benti á að kannski væri betra að aðskilja fjármálastarfsemi bankanna og venjulega útlánastarfsemi.

,,Ögmundur vill reka bankana úr landi", var öskrað á síðum blaðanna. En það var ekki það sem hann sagði, heldur hitt, að aðskilja ætti fjármálasvið bankanna og innlendan rekstur,þ.e. innlenda  útlánastafssemi.

Hvað kom í ljós?

Þarf ekki að rekja það frekar.  Svo geta menn og konur bara horft á hvað hann er að gera í dag, þ.e. að taka úr sambandi alls kyns rugl um komugjald hjá sjúklingum.

Jamm, svo segja menn að VG sé bara til sýnis. Nei takk, þar er framkvæmt.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Gústaf Gústafsson
Gústaf Gústafsson
Áhugamaður um stjórnmál, tónlist, íþróttir og heiminn almennt.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband