19.3.2009 | 14:07
Stýrivextir, aðeins 1% lækkun!!!!!
Oft hefur maður nú orðið hissa, en nú er ég ,,hissari" en oft áður. Mér finnst með ólíkindum að Seðlabankinn skuli bara lækka stýrivexti um 1%. Það er nú ekki á hverjum degi sem ég er sammála Vilhjálmi Egilssyni, en nú erum við sammála. Það var algjör óþarfi að fá norskan hagfræðing með meistaragráðu til þess að taka svona ákvörðun.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.5.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Leit heldur áfram: Staðan metin fram eftir kvöldi
- Segir Ólaf hafa leikið hættulegan leik
- Allt í einu ertu versta manneskja í heimi
- Norðurslóðir ekki lengur lágspennusvæði
- Leit að sundmanninum stendur enn yfir
- Rafmagnslaust fram eftir kvöldi
- Sáttur við afnám stöðvunarheimildar
- Drengurinn kominn í leitirnar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.