Gott hjá ríkisstjórninni!

Mér finnst hreinlega frábært að Alþingi ætli að starfa uns búið er að koma þeim þörfu málum sem liggja fyrir, alla leið gegnum þingið sem samþykktum lögum.Wink

Og mér finnst það líka frábært að Sjálfstæðisflokkurinn fékk ekki að ráða því að alþingismenn færu heim án þess að ljúka því sem þarf. Það kemur svo í ljós hvort þeir halda áfram með ,,málfþófið", sem aftur veldur því að starfstíminn verður lengri og þeir komast enn seinna í kosningabaráttuna. Þeir um það! Whistling

Já, loksins er komið fólk sem þorir að vera í andstöðu við Sjálfstæðisflokkinn og framkvæma það sem þarf í þágu landsmanna. Næst er svo að sjá hvort Seðlabankinn þorir að lækka stýrivextina, sem mun hjálpa eitthvað til varðandi fyrirtækin í landinu.

Það myndi reyndar ekki saka neitt ef Steingrímur gæfi leyfi fyrir frjálsum handfæraveiðum, því sjórinn er fullur af fiski, en það kemur vonandi.

Maður bíður og vonar!

Kveðja að vestan.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Gústaf Gústafsson
Gústaf Gústafsson
Áhugamaður um stjórnmál, tónlist, íþróttir og heiminn almennt.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband