11.3.2009 | 11:51
Selja málverkin, nei takk!
Dettur sumum ekkert í hug með eignir þjóðarinnar en að selja þær.
Mér finnast þær hugmyndir að selja málverkin sem íslenska þjóðin endurheimti með yfirtöku bankanna gjörsamlega fáránlegar. Þessi málverk eiga að fara á Listasafn Íslands. En það er eins og eitur í beinum sumra manna að íslenska þjóðin eigi eitthvað sameiginlega, eigi þjóðararf, sameiginlega menningu og listir.
Hvaða Frökkum myndi detta í hug að selja Mónu Lísu til að bjarga frönskum efnahag, eða lækka skatta?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.