11.3.2009 | 09:22
99 ára íbúðalánakerfi.
Mér hefur fundist undarlegt hvernig Íslendingar líta á húsnæðismál á þessu kalda landi.
Hér líta allir á íbúðahúsnæði sem fjárfestingu sem á að skila arði og slíkt eigi að borga upp á sem stystum tíma. Á Norðurlöngum eru húsnæðislán til 99 ára, enda standa húsin í nokkur hundruð ár og þar finnst engum að einn maður eigi að greiða slíkt upp á örfáum árum. Þar er litið á íbúðahúsnæði sem skjól fyrir fjölskyldur og fólki gert kleift að kaupa slíkt án þess að bæði heilsa og fjárhagur fjölskyldunnar hrynji við minnstu breytingar í fjárhagsheimum.
Hér standa málin á haus, ekki síst eftir að bankakerfið gerði kröfur um fá húsnæðislánin á silfurfati. Verðtrygging og ofurvextir eru að svipta fólk þakinu yfir höfuðið og enn eru menn í vandræðum með að finna lausnir.
Breytið lánunum í 99 ára lán, lækkið vextina og takið verðtrygginguna af! Þannig eru það nokkrar kynslóðir sem greiða niður húsnæðið, en hver kynslóð fær sitt til baka sem hún hefur greitt í því ef það er selt. Íbúðarhúsnæði á ekki að vera gróðrastía fyrir fjármálaspekúlanta sem svífast einskis í gróðabralli sínu. Íbúðarhúsnæði fjölskyldna á að vera heilagt og lánamálin þannig frá gengin að fólk geti ráðið við það. Íslenska þjóðir hefur ekki efni á því að hafa það öðruvísi.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Erlent
- Pam Bondi næsti dómsmálaráðherra
- Handtekinn fyrir njósnir í bandaríska sendiráðinu
- Hefur áhyggjur af notkun eldflauganna
- Herra Volvo er genginn
- Sakar dómstólinn um gyðingahatur
- Merkel segir Trump heillaðan af einræðisherrum
- Hótar Bretum og Bandaríkjamönnum
- Hættir við að reyna að verða ráðherra Trumps
- Segir að Rússar séu að nota Úkraínu sem tilraunasvæði
- Handtökuskipun á hendur Netanjahú og Gallant
Viðskipti
- Dr. Bjarni Pálsson til Vinds og jarðvarma
- Icelandair færir eldsneytið til Vitol
- Arkitektar ósáttir við orðalag forstjóra FSRE
- Ný ríkisstjórn þurfi að hafa hraðar hendur
- Indó lækkar vexti
- Hlutverk Kviku að sýna frumkvæði á bankamarkaði
- Þjóðverjar taka við rekstri Fríhafnarinnar
- Trump lyftir Bitcoin-verði í hæstu hæðir
- Ekki svigrúm til frekari launahækkana
- Sækja fjármagn og skala upp
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.