28.2.2009 | 12:59
Ögmundur hlustar á heimamenn!
Þær fyrirætlanir fyrrverand heilbrigðisráðherra að sameina heilbrigðisstofnanir á Patreksfirði og Ísafirði hafa verið dregnar til baka af Ögmundi Jónassyni heilbrigðisráðherra, enda voru þær óraunsæjar.
Þegar málin eru skoðuð, hefur þessi sameining í raun ekkert annað í för með sér en aukinn kostnað íbúanna í Vesturbyggð, minni þjónustu, töpuð störf og stóraukin ferðalög, en á það ber einnig að líta að þessi leið úr Vesturbyggð á Ísafjörð er milli 140 - 170 km, allt eftir því hvaðan er farið, og svo eitt aðal atriðið, að leiðin eru ófær 9 mánuði á ári.
Ögmundur hefur skoðað málið og rætt við heimamenn um hvernig þessu verður best háttað. Og viti menn, hann hlustar og tekur ákvörðun í samræmi við óskir heimamanna. Betra væri að fleiri gerðu það!
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Tíðindi í nýrri könnun: Framsókn út af þingi
- Stal nokkur hundruð kílóum af kjötvörum
- Spursmál: Samfylkingin lækkar flugið
- Blanda íbúða, þjónustu og verslana
- Höfum sloppið bærilega með skaða af þessu gosi
- Ekki alltaf sammála Svandísi
- 17% ánægð með störf Einars
- Líklegt að farið verði af neyðarstigi í dag
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.