Ögmundur hlustar á heimamenn!

Þær fyrirætlanir fyrrverand heilbrigðisráðherra að sameina heilbrigðisstofnanir á Patreksfirði og Ísafirði hafa verið dregnar til baka af Ögmundi Jónassyni heilbrigðisráðherra, enda voru þær óraunsæjar.

Þegar málin eru skoðuð, hefur þessi sameining í raun ekkert annað í för með sér en aukinn kostnað íbúanna í Vesturbyggð, minni þjónustu, töpuð störf og stóraukin ferðalög, en á það ber einnig að líta að þessi leið úr Vesturbyggð á Ísafjörð er milli 140 - 170 km, allt eftir því hvaðan er farið, og svo eitt aðal atriðið, að leiðin eru ófær 9 mánuði á ári.

Ögmundur hefur skoðað málið og rætt við heimamenn um hvernig þessu verður best háttað. Og viti menn, hann hlustar og tekur ákvörðun í samræmi við óskir heimamanna. Betra væri að fleiri gerðu það!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Gústaf Gústafsson
Gústaf Gústafsson
Áhugamaður um stjórnmál, tónlist, íþróttir og heiminn almennt.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband