26.2.2009 | 22:58
Getur það verið?
Getur það verið að gengið sé að styrkjast? Getur það verið að Alþjóða gjaldeyrissjóðurinn sé að tala vð Steingrím J. og ríkisstjórnina? Getur það verið að styrivextir munu lækka? Getur það verið að málin séu smám saman að lagast?
Getur það verið að Sjálfstæðisflokknum hafi ekki tekist að fokka þessu öllu upp með upphrópunum?
Já, það getur verið.
Getur það verið að ég fái niðurfellda persónulega ábyrgð á lánum sem ég hef tekið?
Nei, það getur ekki verið!
Er bara sanngjarnt að ég borgi það sem ég hef fengið lánað?
Já, líklegast!
Ég bara spyr: Hvar er meðalhófsreglan, sama skal yfir alla ganga gagnvart lögum o.s.frv.?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.