25.2.2009 | 17:32
Tungumálaörðugleikar?
Það er ljóst að bloggheimar bregðast hratt við, því þegar rangt er haft eftir íslenskum ráðherra í erlendu blaði, stökkva Sjálfstæðisþingmennirnir og síðan allir í bloggheimum eftir spýtunni sem Sigurður Kári kastar og hamast út af máli sem ekki er til.
Það hefur ekki verið tekin ákvörðun um að sækja ekki rétt okkar. Þetta var bara misskilningur í Sigurði Kára.
Því segi ég eins og ágætur skólaliði sagði þegar allt ætlaði úr böndunum: ,,Róa sig, róa sig!"
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.8.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Tilkynnt um þrjá drengi með byssu
- Gul viðvörun á Suðurlandi
- Skipar nýjan sendiherra fyrir Ísland
- Snýst um peninga, ekki kynferðisbrot
- Hundahlaupið stækkar ár frá ári
- Þúsundir barna streyma út í umferðina
- Óánægja með að ekki hafi verið rætt við öll börnin
- Tvö skip sigldu fram á mjög stóran borgarísjaka
- Loka Bröttubrekku á miðvikudag og fimmtudag
- HÍ styrkir tvöfalt fleiri stúlkur en pilta
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.