Leikfléttur Framsóknar!

Einhvern veginn rennir manni í grun að þarna séu fingraför Alfreðs nokkurs að koma í ljós, þegar hver leikfléttan af annarri birtist þjóðinni frá hendi Framsóknar. Alfreð er öllum hnútum kunnugur og hefur marga fjöruna sopið og þekkir flestar pólitískar fléttur. Kunnugir telja sig hafa séð skugga hans bregða fyrir á ýmsum mikilvægum pólitískum stöðum. Ja, ef skórinn passar........!

Það er ljóst að Sjálfstæðisflokkur og Framsókn gætu hoppað saman um þessar mundir, eftir að Jón Magnússon stökk svo snilldarlega fram til forstíðar, en hræddur er ég um að sú stutta sambúð myndi kosta Framsókn það eina líf sem hún á eftir.

Kannski er það bara það besta.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Gústaf Gústafsson
Gústaf Gústafsson
Áhugamaður um stjórnmál, tónlist, íþróttir og heiminn almennt.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband