Framsókn greinilega opin í báða enda ennþá!

Er nú svo komið að Framsókn getur ekki staðið við ,,samkomulagið" við stjórnarflokkana?

Getur það verið satt að ,,gömlu" flokkseigendurnir séu komnir með krumlurnar í málin og farnir að spilla því að málin nái fram að ganga? Það kæmi manni svo sem ekkert á óvart, að Halldór Ásgríms og Finnur Ingólfs vildu hjálpa Davíð svolítið. Þeir eiga honum ekkert smáræði að þakka.

Það er annars með ólíkindum að ekkert skuli heyrast með Samvinnutryggingasvindlið. Það voru nú ekki nema 6 milljarðar sem þar voru í spilinu.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Gústaf Gústafsson
Gústaf Gústafsson
Áhugamaður um stjórnmál, tónlist, íþróttir og heiminn almennt.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband