Ný framboð, 5% þröskuldurinn.

Hvaða áhrif mun það hafa að ný framboð koma fram á sjónarsviðið í næstu kosningum? Hvað flokkar munu tapa fylgi vegna þessa?

Á meðan að 5% þröskuldurinn er við lýði er töluverð hætta á því að atkvæði hreinlega tapist, nýtist ekki, eins og gerðist síðast. Spurningin er því kannski helst, hver tapar á því og hver græðir?

Það er tvennt sem þarf að laga strax varðandi kosningarnar, en það er að hægt verði að númera frambjóðendur á listum framboðanna og að afnema 5% þröskuldinn. Annars verður allt eins og áður.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Gústaf Gústafsson
Gústaf Gústafsson
Áhugamaður um stjórnmál, tónlist, íþróttir og heiminn almennt.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband