Persónukjör!

Ég einfaldlega trúi því ekki að það sé ekki hægt að koma á persónukjöri í næstu kosningum!

Málið er einfalt, flokkarnir geta raðað eins og þeir vilja, en kjósendur geta sett númer fyrir framan nöfnin. Ef lagabreytingu þarf, er bara að sameinast um það og kýla þetta í gegn.

Þetta er lágmarks - fyrsta skref í því að kjösendur geti í alvörunni valið hverjir sitja á þingi.

Það er nefnilega þannig að þótt menn séu kannski fylgjandi flokkum, vilja þeir kannski sjá uppröðunina öðruvísi. Þeir flokkar sem ekki vilja þetta bera nákvæmlega enga virðingu fyrir kjósendum.

Og kannski ættu lögin að vera þannig að þeir flokkar sem vilja leyfa kjósendum að raða, geti gert það, en hinir sem ekki vilja það geri það ekki. Þannig yrði það opinberað fyrir kjósendum hverjir bera virðingu fyrir lýðræðislegu vali til Alþingis.

Hollt er muna orð gamla Færeyingsins sagði alltaf: ,,Það er alltaf nógur tími gamli, þú verður bara að gefa þér hann".

Kveðja að vestan Smile


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Gústaf Gústafsson
Gústaf Gústafsson
Áhugamaður um stjórnmál, tónlist, íþróttir og heiminn almennt.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband