Jæja, þá er það ákveðið!

Jæja, þá er Steingrímur J. búinn að ákveða, að vel athuguðu máli, að ákvörðun Einars K. standi út þetta ár.

Ég veit að þetta er umdeild ákvörðun.

Menn hefðu átt að æsa sig meira og hallmæla Steingrími fyrir að ætla að fórna 300 störfum. En hann er bara þannig að hann skoðar málin áður en hann tekur ávarðanir. Þetta mættu fleiri gera, þ.e. athuga málin frá mörgum hliðum með aðstoð ýmissa hagsmunaaðila, velta upp og vega hagsmuni og passa að fórna ekki meiri hagsmunum fyrir minni.

Ég bara vona að þetta skaði ekki ferðamannaiðnaðinn og að við getum losnað við afurðirnar. Ég hlýt að álykt sem svo að Steingrímur J. hafi athugið þessi atriði meðal annarra.

Hvað segja Frjálslyndir nú?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Gústaf Gústafsson
Gústaf Gústafsson
Áhugamaður um stjórnmál, tónlist, íþróttir og heiminn almennt.
Maí 2025
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 104

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband